Á síðustu árum hef ég byggt upp “leikjamiðstöð” í bílskúrnum. Í stað þess að vera með stóra leikjaturna á heimilinu, hef ég sett upp öflugar sýndarvélar í bílskúrnum, sem eru aðgengilegar frá heimilinu. Um er að ræða mjög skilvirka leið til að geta notið leikjaspilunar. Betri nýting: Rétt eins og vél í sportbíl er miklu öflugri en nauðsynlegt er fyrir einfalda búðarferð, má líkja því við örgjörva í nútímatölvum; það væri því sóun að tileinka öllu aflinu í eina leikjavél....
GrapheneOS
Mig langar til að vekja athygli að Android skýrikerfinu GrapheneOS. Kerfið er byggt á Android Open Source Project (AOSP), sem er grunnurinn að Android stýrikerfinu sem við þekkjum öll ágætlega. Þróunarteymið er með mikinn fókus á öryggi og persónuvernd. Þeir hafa bætt kerfið töluvert, frá AOSP, og hvet ég áhugasama til að lesa yfir GrapheneOS features. Til að setja upp kerfið þarftu Google Pixel síma með ólæstum bootloader. Eftirfarandi tæki eru studd:...
Velkomin
Verið velkomin á síðuna mína. Ég er með mörg verkefni í gangi og ýmsar vangaveltur sem mig langar til að deila hér. Ég er enn að byggja síðuna, en hún ætti að verða til von bráðar, þakka þolinmæðina.